
Innlent
Þrír í kjöri til varaformanns

Þrír munu verða í framboði til varaformanns Samfylkingar í dag. Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugumferðarstjórnar, tilkynnti framboð sitt fyrir stundu. Áður höfðu Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson, þingmenn flokksins, boðið sig fram. Úrslitum kjörsins verður lýst klukkan 14.15 í dag.
Fleiri fréttir
×