Það var mikil spenna í loftinu gærkvöld þegar dregið var í riðla fyrir HM í Þýskalandi. Englandingar voru nokkuð sáttir með sinn drátt en athyglisvert verður að fylgjast með hvernig Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, mun taka á löndum sínum Svíum en þeir lentu með Englendingum í B- riðli. Heimsmeistarar Brasilíu-manna lentu frekar auðveldum F-riðli.
Riðlarnir eru eftirfarandi:A-riðill | B-riðill | C-riðill | D-riðill | E-riðill | F-riðill | G-riðill | H-riðill |
Þýskaland | England | Argentína | Mexíkó | Ítalía | Brasilía | Frakkland | Spánn |
Ekvador | Paragvæ | Fílabeinsströndin | Angóla | Gana | Ástralía | Tógó | Túnis |
Pólland | Svíþjóð | Holland | Portúgal | Tékkland | Króatía | Sviss | Úkraína |
Kostaríka | Tríndad/Tóbagó | Serbía | Íran | Bandaríkin | Japan | Suður-Kórea | Sádí Arabía |