ÍBV komið upp að vegg 4. maí 2005 00:01 Haukar taka á móti ÍBV í þriðja leik úrslitanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Með sigri í leiknum geta Haukar tryggt sér titilinn en staðan er 2-0 liðinu í vil. Fyrstu tveir leikir rimmunnar voru hnífjafnir og þurfti til að mynda að grípa til framlengingar til að ná fram úrslitum í þeim síðasta. Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, sagði að merkilegt hefði verið að sjá Eyjamenn springa á limminu í síðasta leik eftir að hafa haft leikinn í hendi sér. "Það kom mér mjög á óvart því ég hélt að þeir yrðu sterkari á sínum heimavelli en þarna spilaði inn í reynsla Haukanna því þeir hafa jú verið í þessari stöðu áður," sagði Geir. "ÍBV er núna komið upp að vegg en ég neita að trúa því að Eyjamenn séu búnir að gefast upp. ÍBV hefur unnið Hauka á Ásvöllum í deildinni í vetur þannig að ég hef alveg trú á því að liðið geti klórað aðeins í bakkann og unnið útileikinn. Ég spái því og þá aðallega handboltans vegna til að halda lífinu í þessu. "Fari Haukar með sigur af hólmi í kvöld verður það í fyrsta sinn sem karla- og kvennalið fer taplaust í gegnum úrslitarimmu gegn sama félagi. Geir taldi ÍBV hafa alla burði til að vinna og halda keppninni gangandi. "Svo verður það að koma í ljós hvort Eyjamenn standast þrýstinginn þegar á hólminn er komið," sagði Geir Sveinsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Haukar taka á móti ÍBV í þriðja leik úrslitanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Með sigri í leiknum geta Haukar tryggt sér titilinn en staðan er 2-0 liðinu í vil. Fyrstu tveir leikir rimmunnar voru hnífjafnir og þurfti til að mynda að grípa til framlengingar til að ná fram úrslitum í þeim síðasta. Geir Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, sagði að merkilegt hefði verið að sjá Eyjamenn springa á limminu í síðasta leik eftir að hafa haft leikinn í hendi sér. "Það kom mér mjög á óvart því ég hélt að þeir yrðu sterkari á sínum heimavelli en þarna spilaði inn í reynsla Haukanna því þeir hafa jú verið í þessari stöðu áður," sagði Geir. "ÍBV er núna komið upp að vegg en ég neita að trúa því að Eyjamenn séu búnir að gefast upp. ÍBV hefur unnið Hauka á Ásvöllum í deildinni í vetur þannig að ég hef alveg trú á því að liðið geti klórað aðeins í bakkann og unnið útileikinn. Ég spái því og þá aðallega handboltans vegna til að halda lífinu í þessu. "Fari Haukar með sigur af hólmi í kvöld verður það í fyrsta sinn sem karla- og kvennalið fer taplaust í gegnum úrslitarimmu gegn sama félagi. Geir taldi ÍBV hafa alla burði til að vinna og halda keppninni gangandi. "Svo verður það að koma í ljós hvort Eyjamenn standast þrýstinginn þegar á hólminn er komið," sagði Geir Sveinsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti