Halldór áhyggjulaus 7. febrúar 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kippir sér ekki upp við það að skoðanakönnun sýni að hann sé sá stjórnmálamaður sem þjóðin ber minnst traust til. Í könnun Fréttablaðsins var spurt: Til hvaða stjórnmálamanns berðu minnst traust um þessar mundir? Yfirgnæfandi meirihluti svarenda nefnir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, eða rúmur þriðjungur. Á eftir Halldóri er Davíð Oddsson oftast nefndur á nafn en þrátt fyrir það hefur trúverðugleiki hans aukist frá síðustu könnun sem gerð var í september. Össur Skarphéðinsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Guðni Ágústsson eru svo næst í röðunni. Öll eru þau nefnd oftar á nafn nú en í síðustu könnun. Fyrir forsætisráðherra tekur ekki betra við þegar spurt er: Til hvaða stjórnmálamanns berðu mest traust um þessar mundir? Davíð Oddsson er sá sem þjóðin ber mest traust til. Steingrímur J. Sigfússon, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde koma næst og hafa, líkt og Davíð, bætt við sig frá síðustu könnun. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra er svo fimmti í röðinni. Aðeins 3,8% svarenda segja forsætisráðherra þann stjórnmálamenn sem þeir bera mest traust til. Fallið er hátt því hlutfallið var rúm 16 prósent í síðustu könnun. Halldór segir svona ganga upp og niður og að kannanir séu líka mismunandi vandaðar. „En þetta er eitthvað sem við siglum í gegnum,“ segir forsætisráðherra. Þrátt fyrir að fylgi Framsóknarflokksins hafi mælst 8% í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku ná þeir sem mest traust bera til forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins ekki fjórum prósentum eins og áður sagði. Hann telur þó ekki að það sé til marks um dvínandi traust framsóknarmanna til formanns síns. Halldór keðst telja að hann hafi mjög tryggt bakland í flokknum sem og hinum stjórnarflokknum. Úrtakið í könnun Fréttablaðsins var 800 manns og skiptist jafnt milli kynja og kjördæma. Ríflega helmingur aðspurðra kaus að svara. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kippir sér ekki upp við það að skoðanakönnun sýni að hann sé sá stjórnmálamaður sem þjóðin ber minnst traust til. Í könnun Fréttablaðsins var spurt: Til hvaða stjórnmálamanns berðu minnst traust um þessar mundir? Yfirgnæfandi meirihluti svarenda nefnir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, eða rúmur þriðjungur. Á eftir Halldóri er Davíð Oddsson oftast nefndur á nafn en þrátt fyrir það hefur trúverðugleiki hans aukist frá síðustu könnun sem gerð var í september. Össur Skarphéðinsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Guðni Ágústsson eru svo næst í röðunni. Öll eru þau nefnd oftar á nafn nú en í síðustu könnun. Fyrir forsætisráðherra tekur ekki betra við þegar spurt er: Til hvaða stjórnmálamanns berðu mest traust um þessar mundir? Davíð Oddsson er sá sem þjóðin ber mest traust til. Steingrímur J. Sigfússon, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde koma næst og hafa, líkt og Davíð, bætt við sig frá síðustu könnun. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra er svo fimmti í röðinni. Aðeins 3,8% svarenda segja forsætisráðherra þann stjórnmálamenn sem þeir bera mest traust til. Fallið er hátt því hlutfallið var rúm 16 prósent í síðustu könnun. Halldór segir svona ganga upp og niður og að kannanir séu líka mismunandi vandaðar. „En þetta er eitthvað sem við siglum í gegnum,“ segir forsætisráðherra. Þrátt fyrir að fylgi Framsóknarflokksins hafi mælst 8% í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku ná þeir sem mest traust bera til forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins ekki fjórum prósentum eins og áður sagði. Hann telur þó ekki að það sé til marks um dvínandi traust framsóknarmanna til formanns síns. Halldór keðst telja að hann hafi mjög tryggt bakland í flokknum sem og hinum stjórnarflokknum. Úrtakið í könnun Fréttablaðsins var 800 manns og skiptist jafnt milli kynja og kjördæma. Ríflega helmingur aðspurðra kaus að svara.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira