Vilhjálmur vill prófkjör 26. maí 2005 00:01 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, vill að flokkurinn haldi prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Hann sækist eftir fyrsta sætinu og lítur ekki á það sem þrýsting á sig þótt Gísli Marteinn Baldursson hafi einnig lýst áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum. Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna kynnti hugmyndir sínar um framtíðarskipulag í Reykjavík á blaðamannafundi í dag. „Búum til betri borg, horfum lengra, hugsum stórt“ er yfirskrift hugmyndanna og er meginmarkmiðið að auka lífsgæðin í borginni og fjölga íbúum til næstu 30-40 ára. Flokkurinn vill nota það ár sem er til næstu borgarstjórnarkosninga til að vinna að hugmyndunum í samvinnu við borgarbúa og verður íbúaþing haldið í næsta mánuði. Hann vill styrkja borgina við Sundin með sérstakri eyjabyggð, þróa íbúabyggð á eyjunum og tryggja vegtengingar við borgina. Vilhjálmur segir byggðina rúma a.m.k. 30 þúsund manns. Vilhjálmur sækist eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum að ári, enda telur hann sig hafa ágæta reynslu og þekkingu á borgarmálum. Hann leggur mikla áherslu á að það verði prófkjör. Gísli Marteinn hefur einnig lýst yfir áhuga á að leiða flokkinn í kosningunum á næsta ári en hann segir tíma kominn á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna. Vilhjálmur segist ekki líta á þau ummæli sem þrýsting á sig. Enginn ágreiningur hafi verið um störf borgarstjórnarflokksins á síðasta kjörtímabili.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira