Víkingar upp, Völsungur niður 16. september 2005 00:01 Lokaumferðin í fyrstu deild karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingur tryggði sér sæti í Landsbankadeildinni að ári með 2-0 sigri á Völsungi, en tap þeirra þýddi að liðið fellur um deild ásamt KS. Þá gerðu HK og Breiðablik 2-2 jafntefli í grannaslag Kópavogsliðanna. Víkingur Ólafsfirði lagði Þór 1-0, botnlið KS tapaði heima fyrir Fjölni 1-4 og loks vann KA ævintýralegan sigur á Haukum á Akureyri, 5-4. Úrslit og markaskorarar kvöldsins í 1. deildinni:HK–Breiðablik 2–2 1–0 Ólafur Júlíusson (31.), 2–0 Árni Thor Guðmundsson, víti (41.), 2–1 Ágúst Þór Ágústsson (47.), 2–2 Kristján Óli Sigurðsson (49.). Víkingur Ó.–Þór Ak. 1–0 1–0 Ragnar Smári Guðmundsson (52.). KS–Fjölnir 1–4 0–1 Tómas Leifsson (9.), 0–2 Sjálfsmark (38.), 1–2 Grétar Sveinsson, víti (39.), 1–3 Pétur Georg Markan (53.), 1–4 Atli Guðnason (85.). Víkingur–Völsungur 2–0 1–0 Daníel Hjaltason, víti (42.), 2–0 Jón Guðbrandsson (67.). KA-Haukar 5–4 0–1 Þorvaldur Már Guðmundsson (23.), 0–2 Þorvaldur Már Guðmundsson (32.), 0–3 Hilmar Rafn Emilsson (48.), 1–3 Kristján Elí Örnólfsson (74.), 2–3 Bjarni Pálmason (82.), 3–3 Pálmi Rafn Pálmason (85.), 4–3 Jóhann Þórhalsson (86.), 4–4 Davíð Ellertsson (89.), 5–4 Bjarni Pálmason (90.). Íslenski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Lokaumferðin í fyrstu deild karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingur tryggði sér sæti í Landsbankadeildinni að ári með 2-0 sigri á Völsungi, en tap þeirra þýddi að liðið fellur um deild ásamt KS. Þá gerðu HK og Breiðablik 2-2 jafntefli í grannaslag Kópavogsliðanna. Víkingur Ólafsfirði lagði Þór 1-0, botnlið KS tapaði heima fyrir Fjölni 1-4 og loks vann KA ævintýralegan sigur á Haukum á Akureyri, 5-4. Úrslit og markaskorarar kvöldsins í 1. deildinni:HK–Breiðablik 2–2 1–0 Ólafur Júlíusson (31.), 2–0 Árni Thor Guðmundsson, víti (41.), 2–1 Ágúst Þór Ágústsson (47.), 2–2 Kristján Óli Sigurðsson (49.). Víkingur Ó.–Þór Ak. 1–0 1–0 Ragnar Smári Guðmundsson (52.). KS–Fjölnir 1–4 0–1 Tómas Leifsson (9.), 0–2 Sjálfsmark (38.), 1–2 Grétar Sveinsson, víti (39.), 1–3 Pétur Georg Markan (53.), 1–4 Atli Guðnason (85.). Víkingur–Völsungur 2–0 1–0 Daníel Hjaltason, víti (42.), 2–0 Jón Guðbrandsson (67.). KA-Haukar 5–4 0–1 Þorvaldur Már Guðmundsson (23.), 0–2 Þorvaldur Már Guðmundsson (32.), 0–3 Hilmar Rafn Emilsson (48.), 1–3 Kristján Elí Örnólfsson (74.), 2–3 Bjarni Pálmason (82.), 3–3 Pálmi Rafn Pálmason (85.), 4–3 Jóhann Þórhalsson (86.), 4–4 Davíð Ellertsson (89.), 5–4 Bjarni Pálmason (90.).
Íslenski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira