Arsenal hafði ekki nógu mikinn áhuga 13. nóvember 2005 20:00 Patrick Vieira á góðri stundu með Arsenal. Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Patrick Vieira miðjumaður Juventus á Ítalíu segir í nýútkominni ævisögu sinni að áhugaleysi Arsenal á að hafa sig áfram, hafi verið þess valdandi að hann yfirgaf félagið í sumar. Arsenal seldi Vieira til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda í sumar eftir 9 ára dvöl Frakkans hjá félaginu. Afgerandi sést á leik liðsins að hans er sárt saknað. Vieira segir að það hafi verið orð varastjórnarformanns Arsenal, David Dean, sem hröktu hann til Ítalíu. "Við erum hlutlausir. Við viljum leyfa þér að ákveða hvað þú vilt gera." sagði Dean. Þessi orð komu leikmanninum í opna skjöldu. "Ég spurði Dean hvað hann ætti við með ég ætti að ákveða það. Hann endurtók tilboðið og sagði að það væri rausnarlegt. Fyrir mér snérist málið ekki um rausnarleikann, orðið sem bergmálaði í höfði mínu var "hlutlausir" Ég var reiður, undrandi og í uppnámi. Ég hafði verið hjá félaginu í 9 ár og ef þeir hefðu virkilega viljað halda leikmanni sem þeir höfðu berist fyrir með tönnum og neglum þá myndu þeir ekki láta mig um ákvörðunina. Ef það er þannig sem þú vilt hafa það, þá er ég farinn vegna þess að ég fæ að velja." segir Vieira í ævisögunni. Franski landsliðsmaðurinn hefur átt fína byrjun með Juventus sem er efst í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað þrjú mörk í 8 leikjum sem telst gott af miðjumanni að vera. Arsenal hefur hins vegar ekki átt jafn góðu gengi að fagna í ensku úrvalsdeildinni frá brotthvarfi Vieira. Liðið hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu, gert í þeim tvö jafntefli og tapað þremur. Arsenal hefur hins vegar unnið alla heimaleiki sína í deildinni en Englandsmeistararnir fyrrverandi eru í 5. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir, 11 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira