Menning

Sojamjólk í stað kúamjólkur

Meðvitund um mjólkurofnæmi eða mjólkuróþol hefur verið að aukast ásamt úrvali af vörum sem koma í staðinn fyrir mjólk. Sojadrykkir, eða sojamjólk, hafa fengist í allmörg á og er sojamjólkin notuð á sama hátt og venjuleg mjólk. Í dag er úrvalið mikið og hægt að fá bragðbætta sojamjólk með jarðaberja- og súkkulaðibragði svo dæmi séu tekin. Mikið af sojamjólkinni er kalkbætt, en kalk er afar mikilvægt bætiefni fyrir tennur og bein. Auk sojamjólkurinnar er hægt að fá hrísgrjóna-, hafra- og möndlumjólk með mismunandi bragði þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.