Erlent

Rútuslys í Nepal

Að minnsta kosti 13 manns fórust og um 30 slösuðust þegar rúta féll niður í djúpt gil í fjalllendi í norðvesturhluta Nepals í morgun. Féll rútan niður um 600 metra en slysið varð á afskekktum slóðum og því liður margar klukkustundir þar til einhver tók eftir flaki rútunnar. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað olli slysinu, en vegir eru hálir á þessum slóðum eftir mikið regn að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×