Erlent

Fyrsti gifti prestur Spánar

Þetta er í fyrsta sinn sem giftum manni er veitt prestsembætti á Spáni og sagði biskupinn að skipunin væri algjör undantekning innan spænsku kirkjunnar. Samkvæmt reglum kirkjunnar ber prestum að stunda skírlífi. Páfinn veitti undantekningu fyrir ráðningunni sem er ekki sögð marka stefnubreytingu hjá kaþólsku kirkjunni um skírlífi presta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×