Eftirlaunalögum ekki breytt 22. apríl 2005 00:01 Davíð Oddsson telur enga ástæðu til að breyta lögum um eftirlaun æðstu embættismanna eins og Halldór Ásgrímsson hefur lýst yfir að hann telji nauðsynlegt að gera. Davíð telur gagnrýni á lögin á misskilningi byggða. Í lok janúar á þessu ári var töluverð umræða um það í fjölmiðlum að nokkrir fyrrverandi ráðherrar fengu ríflegt eftirlaun ofan á laun fyrir fullt starf hjá hinu opinbera. Þetta var talið afleiðing af umdeildum breytingum á eftirlaunalögunum og sagðist forsætisráðherra þá vera ósáttur við það. Aldrei hafi verið hugmyndin að þetta tæki til manna í föstu starfi hjá ríkinu. Beðið hefur verið eftir frumvarpi til breytinga á þessum lögum en útlit er fyrir að það komi ekki í bráð, í það minnsta ekki á þessu kjörtímabili. Davíð segir eftirlaunalögin tiltölulega ný. Hann hafi heyrt að þau hafi verið sett sérstaklega vegna hans en sé ekki á þeim buxunum að hætta, a.m.k ekki á meðan hann haldi heilsu og afli. Aðspurður um ummæli Halldórs í janúar varðandi breytingar á lögunum segist Davíð telja að forsætisráðherra hafi sagt að málið kæmi til athugunar. „Ég hef ekki orðið var við neinar sérstakar tillögur um það efni,“ segir Davíð. Davíð segir sem sagt að tvöfaldar greiðslur til fyrrverandi ráðherra ekki hafa neitt með síðustu breytingar á eftirlaunalögunum að gera, sá möguleiki hafi verið í lögunum fyrir. Heimildamenn fréttastofu úr röðum framsóknarmanna telja samt sem áður ástæðu til breytinga og segja málið stranda í Sjálfstæðisflokknum. Davíð segist ekki kannast við það. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Davíð Oddsson telur enga ástæðu til að breyta lögum um eftirlaun æðstu embættismanna eins og Halldór Ásgrímsson hefur lýst yfir að hann telji nauðsynlegt að gera. Davíð telur gagnrýni á lögin á misskilningi byggða. Í lok janúar á þessu ári var töluverð umræða um það í fjölmiðlum að nokkrir fyrrverandi ráðherrar fengu ríflegt eftirlaun ofan á laun fyrir fullt starf hjá hinu opinbera. Þetta var talið afleiðing af umdeildum breytingum á eftirlaunalögunum og sagðist forsætisráðherra þá vera ósáttur við það. Aldrei hafi verið hugmyndin að þetta tæki til manna í föstu starfi hjá ríkinu. Beðið hefur verið eftir frumvarpi til breytinga á þessum lögum en útlit er fyrir að það komi ekki í bráð, í það minnsta ekki á þessu kjörtímabili. Davíð segir eftirlaunalögin tiltölulega ný. Hann hafi heyrt að þau hafi verið sett sérstaklega vegna hans en sé ekki á þeim buxunum að hætta, a.m.k ekki á meðan hann haldi heilsu og afli. Aðspurður um ummæli Halldórs í janúar varðandi breytingar á lögunum segist Davíð telja að forsætisráðherra hafi sagt að málið kæmi til athugunar. „Ég hef ekki orðið var við neinar sérstakar tillögur um það efni,“ segir Davíð. Davíð segir sem sagt að tvöfaldar greiðslur til fyrrverandi ráðherra ekki hafa neitt með síðustu breytingar á eftirlaunalögunum að gera, sá möguleiki hafi verið í lögunum fyrir. Heimildamenn fréttastofu úr röðum framsóknarmanna telja samt sem áður ástæðu til breytinga og segja málið stranda í Sjálfstæðisflokknum. Davíð segist ekki kannast við það.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira