Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum 1. apríl 2005 00:01 Bílaumboðið Askja sem tekið hefur við umboði á Mercedes Benz hefur nú starfað í einn mánuð. "Við erum staðráðin í að veita góða og örugga þjónustu fyrir eigendur Mercdes Benz bifreiða," segir Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri. "Starfsmennirnir hafa verið samtals meira en 100 daga hjá Mercedes Benz í Þýskalandi og hér voru menn frá verksmiðjunum frá janúar og fram að opnun." Undirbúningurinn undir stofnun Öskju hefur staðið hálft annað ár. Askja er systurfélag Heklu, með sömu eigendur en rekstur umboðanna er aðskilinn. Starfsmenn Öskju eru nú 20 talsins. "Reksturinn fer mjög vel af stað. Þegar hafa verið skráðir um 20 fólksbílar það sem af er og nokkrir vinnubílar og á leiðinni eru nokkrir tugir bíla, vinnubílar, fólksbílar, vörubílar og meira að segja einn öskubíll. Við gerum ráð fyrir að selja Mercedes Benz númer 100 núna í apríl eða maí. Við viljum hins vegar líka leggja áherslu á þjónustu okkar, fullkomið viðgerðarverkstæði þar sem boðið er upp á allar almennar viðgerðir, smurþjónustu, hraðþjónustu og bílavarahluti." Meðal þess sem boðið er upp á eru ástandsskoðanir sem hentar til dæmis þeim sem hyggja á kaup á Mercedes Benz bifreiðum. Í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum alla laugardaga á viðgerðar- og viðhaldsverkstæðinu við Laugaveg. Með þessu gefst eigendum kostur á að bregðast við sé komið að viðhaldi eða viðgerð. Nýr A-Class bíl, sem er smábíllinn frá Mercedes Benz, hefur verið mest áberandi hjá Öskju þennan fyrsta mánuð. Bíllinn kom á þessu ári töluvert breyttur, bæði stærri og kraftmeiri en fyrirrennarinn. "Meðal þess er fram undan má nefna nýjan M-Class sem kynntur verður í sumar. Hann verður í boði með öflugum vélum og miklum búnaði. Í haust kynnum við svo nýjan Mercedes Benz B-Class sem er í stærðarflokknum á milli A og C-Class." Jón Trausti hafði starfað hjá Heklu í sjö ár áður en hann tók við starfi framkvæmdastjóra Öskju. "Þetta er skemmtilegt verkefni. Við erum að koma Mercedes Benz aftur á kortið og höfum fengið frábærar viðtökur. Stefna okkur er að veita fyrsta flokks þjónustu og um leið að bjóða hagstætt verð."Verkstæði Öskju er afar vel búið. Bílar Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Bílaumboðið Askja sem tekið hefur við umboði á Mercedes Benz hefur nú starfað í einn mánuð. "Við erum staðráðin í að veita góða og örugga þjónustu fyrir eigendur Mercdes Benz bifreiða," segir Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri. "Starfsmennirnir hafa verið samtals meira en 100 daga hjá Mercedes Benz í Þýskalandi og hér voru menn frá verksmiðjunum frá janúar og fram að opnun." Undirbúningurinn undir stofnun Öskju hefur staðið hálft annað ár. Askja er systurfélag Heklu, með sömu eigendur en rekstur umboðanna er aðskilinn. Starfsmenn Öskju eru nú 20 talsins. "Reksturinn fer mjög vel af stað. Þegar hafa verið skráðir um 20 fólksbílar það sem af er og nokkrir vinnubílar og á leiðinni eru nokkrir tugir bíla, vinnubílar, fólksbílar, vörubílar og meira að segja einn öskubíll. Við gerum ráð fyrir að selja Mercedes Benz númer 100 núna í apríl eða maí. Við viljum hins vegar líka leggja áherslu á þjónustu okkar, fullkomið viðgerðarverkstæði þar sem boðið er upp á allar almennar viðgerðir, smurþjónustu, hraðþjónustu og bílavarahluti." Meðal þess sem boðið er upp á eru ástandsskoðanir sem hentar til dæmis þeim sem hyggja á kaup á Mercedes Benz bifreiðum. Í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum alla laugardaga á viðgerðar- og viðhaldsverkstæðinu við Laugaveg. Með þessu gefst eigendum kostur á að bregðast við sé komið að viðhaldi eða viðgerð. Nýr A-Class bíl, sem er smábíllinn frá Mercedes Benz, hefur verið mest áberandi hjá Öskju þennan fyrsta mánuð. Bíllinn kom á þessu ári töluvert breyttur, bæði stærri og kraftmeiri en fyrirrennarinn. "Meðal þess er fram undan má nefna nýjan M-Class sem kynntur verður í sumar. Hann verður í boði með öflugum vélum og miklum búnaði. Í haust kynnum við svo nýjan Mercedes Benz B-Class sem er í stærðarflokknum á milli A og C-Class." Jón Trausti hafði starfað hjá Heklu í sjö ár áður en hann tók við starfi framkvæmdastjóra Öskju. "Þetta er skemmtilegt verkefni. Við erum að koma Mercedes Benz aftur á kortið og höfum fengið frábærar viðtökur. Stefna okkur er að veita fyrsta flokks þjónustu og um leið að bjóða hagstætt verð."Verkstæði Öskju er afar vel búið.
Bílar Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp