Gæði og mýkt í fyrirrúmi 23. mars 2005 00:01 Verslunin Fat Face var opnuð með látum fimmtudaginn 17. mars í Kringlunni og föstudagskvöldið 18. mars var haldið veglegt opnunarhóf. Þar var plötusnúður og gátu gestir og gangandi kynnt sér vöruúrvalið hjá þessari nýju verslun á Íslandi. Enn fremur mættu ansi margir hjólreiðakappar í herlegheitin og sýndu listir sínar og þol á hjóli fyrir utan verslunina. Verslunin selur svokallaðar lífssstílsvörur fyrir þá sem hafa gaman að útivist og á örugglega eftir að falla vel í kramið hér á landi. Verslunarkeðjan leggur mikið upp úr vönduðum varningi og leggur ríka áherslu á að allt sé mjög mjúkt og þægilegt, sem er ekki verra þegar allra veðra er von.Bleik og sæt peysa á litlar stúlkur á 5.750 krónur.Stuttbuxur fyrir sumarið á 4.290 krónur.Stígvél fyrir litla grallara á 2.850 krónur.Mikið úrval af töskum fæst hjá Fat Face frá 2.590 krónum.Póló bolur á herra á 4.290 krónur.Hjónin Sjöfn Kolbeins og Sigurður Jensson voru að vonum afar stolt með nýju verslunina sína. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Verslunin Fat Face var opnuð með látum fimmtudaginn 17. mars í Kringlunni og föstudagskvöldið 18. mars var haldið veglegt opnunarhóf. Þar var plötusnúður og gátu gestir og gangandi kynnt sér vöruúrvalið hjá þessari nýju verslun á Íslandi. Enn fremur mættu ansi margir hjólreiðakappar í herlegheitin og sýndu listir sínar og þol á hjóli fyrir utan verslunina. Verslunin selur svokallaðar lífssstílsvörur fyrir þá sem hafa gaman að útivist og á örugglega eftir að falla vel í kramið hér á landi. Verslunarkeðjan leggur mikið upp úr vönduðum varningi og leggur ríka áherslu á að allt sé mjög mjúkt og þægilegt, sem er ekki verra þegar allra veðra er von.Bleik og sæt peysa á litlar stúlkur á 5.750 krónur.Stuttbuxur fyrir sumarið á 4.290 krónur.Stígvél fyrir litla grallara á 2.850 krónur.Mikið úrval af töskum fæst hjá Fat Face frá 2.590 krónum.Póló bolur á herra á 4.290 krónur.Hjónin Sjöfn Kolbeins og Sigurður Jensson voru að vonum afar stolt með nýju verslunina sína.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira