Innlent

Foreldrar langveikra fá greitt

Þetta kom fram á Alþingi í gær, í svari félagsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanns um rétt foreldra langveikra barna. Árni sagði að samþykkt hefði verið að leggja til við Alþingi að foreldrar langveikra eða fatlaðra barna ættu rétt á greiðslum í allt að þrjá mánuði þegar börnin veiktust alvarlega eða greindust með alvarlega fötlun. Lagt yrði til að greiðslurnar myndu nema um 90.000 kr. á mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×