
Sport
Haukar fóru létt með HK
Haukar báru sigurorð af HK 32-24 í síðasta leik ársins í DHL-deild karla í handknattleik í gærkvöldi, eftir að hafa verið yfir 13-12 í hálfleik. Haukar sitja í öðru sæti deildarinnar ásamt Val, en Fram er í toppsætinu. Deildin hefst ekki að nýju fyrr en í byrjun febrúar, því sem kunnugt er fer Evrópumót landsliða fram í Sviss í janúar.
Mest lesið





„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn





Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti
Fleiri fréttir

Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur
×
Mest lesið





„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn





Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti