Telja sig geta lækkað verðið meira 17. mars 2005 00:01 Kaup Iceland Express á Sterling, stærsta lággjaldaflugfélagi Norðurlanda, munu væntanlega verða Íslendingum góð kjarabót á ferðalögum til fjarlægari landa, að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra Iceland Express. "Það eru ýmsar hugmyndir í gangi en þær eru allar á frumstigi, enda kaupin nýafstaðin," segir Almar. "Tilgangurinn er þó meðal annars að tengja flug frá Íslandi vélum frá Sterling þannig að ferðalagið áfram geti gengið sem greiðast fyrir sig. Sömuleiðis að greiða götu erlendra ferðamanna hingað til lands. Við teljum okkur geta lækkað verð enn frekar, enda er það markmið í sjálfu sér -- að bjóða upp á ódýrar ferðir víða um heim," segir Almar. Almar segir jafnframt að allt of mikið hafi verið gert úr töfum flugvéla Iceland Express, tafir hjá félaginu séu ekki meiri en hjá öðrum flugfélögum. "Það stendur ekki til að nota Sterling-vélarnar til að hlaupa í skarðið, enda engin ástæða til."Almar segir að tengiflug á framandi slóðir verði auðveldur ferðamáti farþega Iceland Express. Ferðalög Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Kaup Iceland Express á Sterling, stærsta lággjaldaflugfélagi Norðurlanda, munu væntanlega verða Íslendingum góð kjarabót á ferðalögum til fjarlægari landa, að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra Iceland Express. "Það eru ýmsar hugmyndir í gangi en þær eru allar á frumstigi, enda kaupin nýafstaðin," segir Almar. "Tilgangurinn er þó meðal annars að tengja flug frá Íslandi vélum frá Sterling þannig að ferðalagið áfram geti gengið sem greiðast fyrir sig. Sömuleiðis að greiða götu erlendra ferðamanna hingað til lands. Við teljum okkur geta lækkað verð enn frekar, enda er það markmið í sjálfu sér -- að bjóða upp á ódýrar ferðir víða um heim," segir Almar. Almar segir jafnframt að allt of mikið hafi verið gert úr töfum flugvéla Iceland Express, tafir hjá félaginu séu ekki meiri en hjá öðrum flugfélögum. "Það stendur ekki til að nota Sterling-vélarnar til að hlaupa í skarðið, enda engin ástæða til."Almar segir að tengiflug á framandi slóðir verði auðveldur ferðamáti farþega Iceland Express.
Ferðalög Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira