Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss 25. júlí 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt. Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt.
Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira