Sjötti sigur Detroit í röð 12. desember 2005 13:15 Ben Wallace og Tayshaun Prince fagna hér sigrinum á LA Clippers í nótt, en Detroit hefur byrjað liða best í deildinni það sem af er vetri, hefur unnið 15 af 17 fyrstu leikjum sínum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira