Morientes færist nær Liverpool 8. janúar 2005 00:01 Samkvæmt Sky sjónvarpsstöðinni gæti Fernando Morientes loksins verði á leið til Liverpool fyrir 7 milljónir punda, en í þeim pakka yrði líka markvörðurinn Cesar. Liverpool hafa hækkað tilboð sitt í landsliðsmanninn spænska í 6.5 milljón pund og hafa forráðamenn Real loksins samþykkt að leyfa honum að fara. Nýráðinn stjóri þeirra, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, hafði áður sagt að hann vildi ekki sleppa Morientes, en nú virðist vera komið skrið á málið þar sem félagið getur ekki tryggt honum fast sæti í byrjunarliðinu. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur einnig snúið sér að varamarkverði Real, Cesar, og mun hann vera hluti af kaupverðinu sem er talið vera um 7m punda samtals. Cesar hefur ekki fengið mörg tækifæri á Santiago Bernabeu þar sem Iker Casillas er á undan honum í goggunarröðinni. Fjölmörg lið vildu fá Morientes í sínar raðir, en hann sjálfur vildi aðeins fara til Liverpool og nú virðist það vera verða að veruleika. Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sjá meira
Samkvæmt Sky sjónvarpsstöðinni gæti Fernando Morientes loksins verði á leið til Liverpool fyrir 7 milljónir punda, en í þeim pakka yrði líka markvörðurinn Cesar. Liverpool hafa hækkað tilboð sitt í landsliðsmanninn spænska í 6.5 milljón pund og hafa forráðamenn Real loksins samþykkt að leyfa honum að fara. Nýráðinn stjóri þeirra, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, hafði áður sagt að hann vildi ekki sleppa Morientes, en nú virðist vera komið skrið á málið þar sem félagið getur ekki tryggt honum fast sæti í byrjunarliðinu. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur einnig snúið sér að varamarkverði Real, Cesar, og mun hann vera hluti af kaupverðinu sem er talið vera um 7m punda samtals. Cesar hefur ekki fengið mörg tækifæri á Santiago Bernabeu þar sem Iker Casillas er á undan honum í goggunarröðinni. Fjölmörg lið vildu fá Morientes í sínar raðir, en hann sjálfur vildi aðeins fara til Liverpool og nú virðist það vera verða að veruleika.
Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sjá meira