Innlent

Friðarákvæði í Stjórnarskrá

Samfylkingin leggur fram lagafrumvarp á Alþingi í dag þar sem lagt er til að í 21. grein stjórnarskrárinnar verði heimild til að lýsa yfir stuðningi eða eiga aðild að stríði bundin við meirihlutasamþykki Alþingis. "Kveikjan er þær deilur sem hafa staðið um innrásina í Írak," segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar. "Þessar deilur sýna að það er ekki nógu sterkt ákvæði í íslenskri löggjöf um stríð og aðild okkar að því," segir hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×