Kjarabætur stóðu ekki til 24. janúar 2005 00:01 Tilgangurinn með lögum um eftirlaun ráðherra og þingmanna var ekki að bæta kjör fyrrverandi stjórnmálamanna sem gegna föstum störfum hjá ríkinu. Þetta segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vegna umræðu um sjö fyrrverandi ráðherra sem fengu samtals rúmar sautján milljónir króna í eftirlaun á liðnu ári þrátt fyrir að vera enn í fullu starfi á vegum hins opinbera. Með lögunum, sem voru samþykkt í desember árið 2003, voru heimildir til töku eftirlauna rýmkaðar og aðeins einn þeirra sjö sem nú þiggja eftirlaun hafði öðlast réttindi til þeirra fyrir gildistöku nýju laganna. "Breytingarnar sem voru gerðar miðuðu meðal annars að því að bæta kjör stjórnarandstöðuformannanna og gera stjórnmálamönnum kleift að hætta fyrr," segir Halldór. "Mönnum sást einfaldega yfir þetta og ég tel rétt að taka þetta til athugunar." Halldór telur líklegt að lagabreytingu þurfi til. Hann minnir á að samstaða hafi verið um það meðal formanna stjórnmálaflokkanna að leggja málið fram á sínum tíma og segist vonast til að samstaða náist um málið á Alþingi. "Ég tel eðlilegt að málið verði rætt innan þingsins og samstaða náist um það í viðkomandi þingnefnd og það verði síðan lagt fram í nafni hennar." Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist vilja breyta lögunum þannig að stjórnmálamenn geti ekki þegið eftirlaun hjá ríki og jafnframt verið í vinnu annars staðar. "Annað er fráleitt og það voru mistök að hafa ekki búið svo um hnútana á sínum tíma að tryggt væri að stjórnmálamenn gætu ekki þegið tvenn eftirlaun hjá ríkinu:" Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir tillögur Halldórs Ásgrímssonar kattarþvott. "Það er ein leið fær í þessu máli og hún er að afnema þessi lög og setja þingmenn og ráðherra inn í Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það er góður sjóður og meira en boðlegur öllum þeim sem starfa hér á vinnumarkaði, þar á meðal þingmönnum og ráðherrum." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Tilgangurinn með lögum um eftirlaun ráðherra og þingmanna var ekki að bæta kjör fyrrverandi stjórnmálamanna sem gegna föstum störfum hjá ríkinu. Þetta segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vegna umræðu um sjö fyrrverandi ráðherra sem fengu samtals rúmar sautján milljónir króna í eftirlaun á liðnu ári þrátt fyrir að vera enn í fullu starfi á vegum hins opinbera. Með lögunum, sem voru samþykkt í desember árið 2003, voru heimildir til töku eftirlauna rýmkaðar og aðeins einn þeirra sjö sem nú þiggja eftirlaun hafði öðlast réttindi til þeirra fyrir gildistöku nýju laganna. "Breytingarnar sem voru gerðar miðuðu meðal annars að því að bæta kjör stjórnarandstöðuformannanna og gera stjórnmálamönnum kleift að hætta fyrr," segir Halldór. "Mönnum sást einfaldega yfir þetta og ég tel rétt að taka þetta til athugunar." Halldór telur líklegt að lagabreytingu þurfi til. Hann minnir á að samstaða hafi verið um það meðal formanna stjórnmálaflokkanna að leggja málið fram á sínum tíma og segist vonast til að samstaða náist um málið á Alþingi. "Ég tel eðlilegt að málið verði rætt innan þingsins og samstaða náist um það í viðkomandi þingnefnd og það verði síðan lagt fram í nafni hennar." Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist vilja breyta lögunum þannig að stjórnmálamenn geti ekki þegið eftirlaun hjá ríki og jafnframt verið í vinnu annars staðar. "Annað er fráleitt og það voru mistök að hafa ekki búið svo um hnútana á sínum tíma að tryggt væri að stjórnmálamenn gætu ekki þegið tvenn eftirlaun hjá ríkinu:" Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir tillögur Halldórs Ásgrímssonar kattarþvott. "Það er ein leið fær í þessu máli og hún er að afnema þessi lög og setja þingmenn og ráðherra inn í Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það er góður sjóður og meira en boðlegur öllum þeim sem starfa hér á vinnumarkaði, þar á meðal þingmönnum og ráðherrum."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira