Hefnd fyrir olíumálið? 3. mars 2005 00:01 Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir stjórnarfrumvörp um samkeppnismál veikja stöðu samkeppnismála. Að öllum líkindum sé verið að treysta pólitísk ítök í rannsókn samkeppnismála og hefna fyrir olíumálið. Búið sé að fella út mikilvægar heimildir samkeppnisyfirvalda. Lúðvík segir að við fyrstu sýn hafi virst að menn ætluðu að styrkja samkeppnislögin. Nú virðist fremur sem menn ætli að veikja lögin og felli í því skyni burt ýmis ákvæði, til að mynda heimild samkeppnisyfrvalda til að grípa til aðgerða gegn aðgerðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni. Þá séu rökin engin fyrir því að leggja niður Samkeppnisráð og Samkeppnisstofnun í núverandi mynd. Eini tilgangurinn virðist vera sá að vega að sjálfstæði stofnunarinnar, koma upp pólitískri stjórn, eins konar yfirfrakka á herðum núverandi forstjóra. „Það hvarflar að manni að þetta séu aðgerðir í kjölfar hins stóra olíumáls. Að menn séu að ná einhverjum tökum á stofnuninni og koma í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur,“ segir Lúðvík. Lúðvík segir ennfremur að nefndin hafi lagt til að heimilað yrði að gera húsleit heima hjá forstjórum meintra samráðsfyrirtækja. Þessa heimild hafi verið að finna í drögum laganna en ekki lengur. Það sé skrítið að leita megi heima hjá manni sem er grunaður um að stela kjötlæri en ekki hinum sem eru grunaðir um að stela milljörðum. Þá segir Lúðvík mjög óeðlilegt að samkvæmt nýju lagafrumvörpunum sé ekki gert ráð fyrir að menn megi ekki eiga beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta í þeirri atvinnustarfsemi sem lögin taki til, eigi þeir sæti í Samkeppnisráði. Það hafi þó verið í gömlu lögunum.„Ég túlka þetta þannig að verið sé að setja á fót einhvers konar eftirlitsaðila með starfsemi stofnunarinnar. Ég hef miklar áhyggjur af því að pólitíkin sé í raun og veru að festa sig í sessi sem eftirlitsaðili með þessari stofnun sem verið er að setja á laggirnar,“ segir Lúðvík. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, segir stjórnarfrumvörp um samkeppnismál veikja stöðu samkeppnismála. Að öllum líkindum sé verið að treysta pólitísk ítök í rannsókn samkeppnismála og hefna fyrir olíumálið. Búið sé að fella út mikilvægar heimildir samkeppnisyfirvalda. Lúðvík segir að við fyrstu sýn hafi virst að menn ætluðu að styrkja samkeppnislögin. Nú virðist fremur sem menn ætli að veikja lögin og felli í því skyni burt ýmis ákvæði, til að mynda heimild samkeppnisyfrvalda til að grípa til aðgerða gegn aðgerðum sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni. Þá séu rökin engin fyrir því að leggja niður Samkeppnisráð og Samkeppnisstofnun í núverandi mynd. Eini tilgangurinn virðist vera sá að vega að sjálfstæði stofnunarinnar, koma upp pólitískri stjórn, eins konar yfirfrakka á herðum núverandi forstjóra. „Það hvarflar að manni að þetta séu aðgerðir í kjölfar hins stóra olíumáls. Að menn séu að ná einhverjum tökum á stofnuninni og koma í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur,“ segir Lúðvík. Lúðvík segir ennfremur að nefndin hafi lagt til að heimilað yrði að gera húsleit heima hjá forstjórum meintra samráðsfyrirtækja. Þessa heimild hafi verið að finna í drögum laganna en ekki lengur. Það sé skrítið að leita megi heima hjá manni sem er grunaður um að stela kjötlæri en ekki hinum sem eru grunaðir um að stela milljörðum. Þá segir Lúðvík mjög óeðlilegt að samkvæmt nýju lagafrumvörpunum sé ekki gert ráð fyrir að menn megi ekki eiga beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta í þeirri atvinnustarfsemi sem lögin taki til, eigi þeir sæti í Samkeppnisráði. Það hafi þó verið í gömlu lögunum.„Ég túlka þetta þannig að verið sé að setja á fót einhvers konar eftirlitsaðila með starfsemi stofnunarinnar. Ég hef miklar áhyggjur af því að pólitíkin sé í raun og veru að festa sig í sessi sem eftirlitsaðili með þessari stofnun sem verið er að setja á laggirnar,“ segir Lúðvík.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira