Textinn alltaf persónulegur 16. mars 2005 00:01 "Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
"Fólk vill gjarnan sjá eitthvað til að styðjast við og gefa sér tíma til að skoða áður en það tekur ákvörðun með boðskortin," segir Þorsteinn Yngvason hjá Stafrænu prentsmiðjunni í Hafnarfirði. Strákarnir í prentsmiðjunni hafa hannað mikið af boðskortum og tekið saman í bók sem viðskiptavinir þeirra geta fengið með sér heim til að skoða. "Kortin eru stöðluð og þarf stundum engu að breyta nema texta, en textinn er alltaf persónulegur," segir Þorsteinn. Hann segir að auðvitað sé alltaf best að gefa sér tíma í þetta, en hans reynsla er sú að fólk sé yfirleitt alltaf á síðustu stundu. "Ef fólk er búið að ákveða kortið og ekki er löng biðröð í prentvélarnar er yfirleitt hægt að afgreiða kortin með tveggja daga fyrirvara," segir Þorsteinn. "Fólki finnst þægilegt að geta gengið að hugmyndum að kortum og flestir styðjast við stöðluðu kortin. Auðvitað vilja sumir gera eitthvað öðruvísi," segir Þorsteinn.Fljótlega verður hægt að skoða kortin á vefsíðunni smidjan.is en hér getur að líta nokkur sýnishorn.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira