Sport

Real saxaði á forskot Barcelona

Real Madrid saxaði á forskot Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld eftir sigur á Albaceti á útivelli, 2-1. Ivan Helguera og Michael Owen skoruðu mörk Madrídinga sem eru níu stigum á eftir Barcelona. Stórliðin mætast um næstu helgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×