Erlent

Yfir 100 manns taldir hafa látist

Nú er talið víst að yfir hundrað manns hafi týnt lífi í lestarslysinu í Japan. Engin von er lengur talin til þess að nokkur finnist á lífi í flaki lestarinnar sem brunaði út af teinunum skammt frá Osaka á mánudaginn var. Í nótt fundu björgunarsveitir átján lík í flakinu og enn er leitað í því. Ekkert liggur fyrir um ástæður slyssins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×