Arenas lofar að leika betur 27. apríl 2005 00:01 Gilbert Arenas hjá Washington Wizards hefur lofað að leika betur en í fyrsta leiknum, þegar hans menn mæta Chicago öðru sinni í úrslitakeppni austurdeildarinnar í kvöld. Arenas og Antawn Jamison, sem báðir eru stjörnu-leikmenn, náðu sér alls ekki á strik í fyrsta leiknum og heita að bæta fyrir það í kvöld. Fyrsti leikurinn erfiður "Þetta var dálítið öðruvísi en ég á að venjast, " sagði bakvörðurinn skemmtilegi í viðtali í dag, en hann er að leika í sinni fyrstu úrslitakeppni. "Allir áhorfendurnir stóðu og öskruðu allan leikinn, hvert einasta sæti var uppselt og fólk var gargandi á mann. Ég verð að viðurkenna að þetta sló mig pínulítið út af laginu, en ég er búinn að jafna mig. Þetta var bara einn leikur," sagði hann. Arenas hitti aðeins úr 3 af 19 skotum sínum í fyrsta leiknum og það er mál manna að Washington þurfi að fá meira frá honum og Jamison til að eiga möguleika gegn frísku liði Chicago. Aðeins Larry Hughes, sá þriðji af hinum "stóru þremur" hjá Washington, náði sér á strik í fyrsta leiknum, en hann skoraði 31 stig og var frábær. Breytum engu "Þessir þrír skora alltaf megnið af stigunum fyrir lið þeirra, það er vitað mál," sagði Scott Skiles, þjálfari Chicago. "Þeir munu líka halda áfram að skora mikið fyrir þá alla seríuna á móti okkur, en takmarkið er að reyna að sjá til þess að þeir nýti sem fæst af öllum þessum skotum," bætti hann við. Það væri asnalegt af okkur að breyta út af því sem við erum búnir að vera að gera í allan vetur, því það hefur verið árangursríkt," sagði Skiles. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Gilbert Arenas hjá Washington Wizards hefur lofað að leika betur en í fyrsta leiknum, þegar hans menn mæta Chicago öðru sinni í úrslitakeppni austurdeildarinnar í kvöld. Arenas og Antawn Jamison, sem báðir eru stjörnu-leikmenn, náðu sér alls ekki á strik í fyrsta leiknum og heita að bæta fyrir það í kvöld. Fyrsti leikurinn erfiður "Þetta var dálítið öðruvísi en ég á að venjast, " sagði bakvörðurinn skemmtilegi í viðtali í dag, en hann er að leika í sinni fyrstu úrslitakeppni. "Allir áhorfendurnir stóðu og öskruðu allan leikinn, hvert einasta sæti var uppselt og fólk var gargandi á mann. Ég verð að viðurkenna að þetta sló mig pínulítið út af laginu, en ég er búinn að jafna mig. Þetta var bara einn leikur," sagði hann. Arenas hitti aðeins úr 3 af 19 skotum sínum í fyrsta leiknum og það er mál manna að Washington þurfi að fá meira frá honum og Jamison til að eiga möguleika gegn frísku liði Chicago. Aðeins Larry Hughes, sá þriðji af hinum "stóru þremur" hjá Washington, náði sér á strik í fyrsta leiknum, en hann skoraði 31 stig og var frábær. Breytum engu "Þessir þrír skora alltaf megnið af stigunum fyrir lið þeirra, það er vitað mál," sagði Scott Skiles, þjálfari Chicago. "Þeir munu líka halda áfram að skora mikið fyrir þá alla seríuna á móti okkur, en takmarkið er að reyna að sjá til þess að þeir nýti sem fæst af öllum þessum skotum," bætti hann við. Það væri asnalegt af okkur að breyta út af því sem við erum búnir að vera að gera í allan vetur, því það hefur verið árangursríkt," sagði Skiles.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira