Seattle 3 - Sacramento 1 2. maí 2005 00:01 Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig. NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Sjá meira
Ray Allen skaut lið Seattle Supersonics í vænlega stöðu í einvíginu við Sacramento Kings í nótt. Eftir að Sacramento hafði leitt frá upphafsmínútum leiksins, sigu Sonics framúr á lokakaflanum með Allen sjóðandi heitan og unnu sigur 115-102. Ray Allen sallaði 45 stigum á Kings á þeirra eigin heimavelli og dró niður í annars yfirleitt mjög háværum áhorfendum liðsins. Allen virtist ekki geta misst marks á síðustu mínútum leiksins og skoraði körfur í öllum regnbogans litum, þar á meðal 6 þriggja stiga körfur. Mike Bibby átti erfiðan dag og hitti illa, nokkuð sem lið Kings má illa við eins og sést hefur í einvígi liðanna og nú standa þeir frammi fyrir því að þurfa að ferðast norður til Seattle með það fyrir augum að þurfa sigur - ellegar fara í sumarfrí. "Hann skoraði nokkrar körfur úr erfiðum færum, en hann var sjóðandi heitur og stundum verður maður bara að gefa honum lausan tauminn þegar hann er í þessum ham. Hann var ekki á þeim buxunum að tapa þessum leik og hitti úr nokkrum ótrúlegum skotum," sagði Nate McMillan. Seattle hitti úr 53% skota sinna í leiknum, en Sacramento hitti aðeins úr 42% sinna. Peja Stojakovic var góður í fyrri hálfleiknum með 21 stig, en gerði aðeins 6 í þeim síðari. Mestu munaði um slakan leik hjá Mike Bibby í liði Sacramento, en hann fann sig aldrei og þegar svo er gengur liðinu yfirleitt ekki vel. Atkvæðamestir hjá Seattle:Ray Allen 45 stig (6 stoðs), Rashard Lewis 19 stig (8 frák), Jerome James 17 stig (8 frák), Luke Ridnour 8 stig, Vladimir Radmanovic 8 stig, Antonio Daniels 7 stig (6 stoðs, Danny Fortson 6 stig.Atkvæðamestir í liði Sacramento:Peja Stojakovic 27 stig, Cuttino Mobley 16 stig, Kenny Thomas 15 stig (14 frák), Brad Miller 15 stig, Mike Bibby 13 stig (7 frák, 7 stoðs, hitti úr 4 af 17 skotum), Corliss Williamson 12 stig.
NBA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport Fleiri fréttir Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Sjá meira