Dallas 4 - Houston 3 8. maí 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Eftir að hafa lent undir 2-0 á heimavelli sínum í einvíginu við Houston Rockets, náðu liðsmenn Dallas Mavericks að snúa seríunni sér í hag. Markmið þeirra í sjöunda leiknum í nótt var að reyna að laga varnarleikinn og vona það besta. Niðurstaðan varð stærsti sigur í sjöunda leik í sögu úrslitakeppninnar, 116-76 og Dallas mætir því Phoenix í næstu umferð. Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik frekar en venjulega í liði Dallas, enda hefur hann verið með flensu síðustu daga. Það kom ekki að nokkurri sök í nótt, því nóg var af mönnum til að taka af skarið. Jason Terry var stigahæstur í liði heimamanna með 31 stig, þar af 21 í fyrri hálfleiknum, þar sem Dallas stakk af og leit ekki til baka eftir það. Verst kemur tap Houston líklega niðri á Tracy McGrady, sem eftir að Houston náði 2-0 forystu í einvíginu, eygði að komast í aðra umferð úrslitakeppninnar í fyrsta sinn á ferlinum. Þegar hann lék með Orlando Magic, komst lið hans í sömu aðstöðu gegn Detroit, en tapaði samt, rétt eins og nú og McGrady hlýtur að spyrja sig hvað hafi farið úrskeiðis. "Þetta einvígi beygði okkur ansi mikið, en við brotnuðum ekki. Ég hef verið að leita að rétta varnarleiknum allt einvígið og ég held að við höfum náð að sýna hann í dag," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Við brotnuðum á allan mögulegan hátt í kvöld. Ég vil ekki vera að fara í þunglyndi yfir því, því ég trúi ekki að þetta tap sýni okkur rétta mynd af mér og liðinu. Það sýnir okkur hinsvegar hversu mjög, mjög langt við eigum í land," sagði Jeff Van Gundy, þjálfari Houston. Atkvæðamestir í liði Houston:Yao Ming 33 stig (10 frák, 5 varin), Tracy McGrady 27 stig (7 frák, 7 stoðs), David Wesley 7 stig, Mike James 4 stig.Atkvæðamestir hjá Dallas:Jason Terry 31 stig, Josh Howard 21 stig (11 frák), Dirk Nowitzki 14 stig (14 frák), Michael Finley 13 stig (7 frák), Darrell Armstrong 9 stig, Jerry Stackhouse 9 stig, Eric Dampier 8 stig ( 8 frák). NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Sjá meira
Eftir að hafa lent undir 2-0 á heimavelli sínum í einvíginu við Houston Rockets, náðu liðsmenn Dallas Mavericks að snúa seríunni sér í hag. Markmið þeirra í sjöunda leiknum í nótt var að reyna að laga varnarleikinn og vona það besta. Niðurstaðan varð stærsti sigur í sjöunda leik í sögu úrslitakeppninnar, 116-76 og Dallas mætir því Phoenix í næstu umferð. Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik frekar en venjulega í liði Dallas, enda hefur hann verið með flensu síðustu daga. Það kom ekki að nokkurri sök í nótt, því nóg var af mönnum til að taka af skarið. Jason Terry var stigahæstur í liði heimamanna með 31 stig, þar af 21 í fyrri hálfleiknum, þar sem Dallas stakk af og leit ekki til baka eftir það. Verst kemur tap Houston líklega niðri á Tracy McGrady, sem eftir að Houston náði 2-0 forystu í einvíginu, eygði að komast í aðra umferð úrslitakeppninnar í fyrsta sinn á ferlinum. Þegar hann lék með Orlando Magic, komst lið hans í sömu aðstöðu gegn Detroit, en tapaði samt, rétt eins og nú og McGrady hlýtur að spyrja sig hvað hafi farið úrskeiðis. "Þetta einvígi beygði okkur ansi mikið, en við brotnuðum ekki. Ég hef verið að leita að rétta varnarleiknum allt einvígið og ég held að við höfum náð að sýna hann í dag," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Við brotnuðum á allan mögulegan hátt í kvöld. Ég vil ekki vera að fara í þunglyndi yfir því, því ég trúi ekki að þetta tap sýni okkur rétta mynd af mér og liðinu. Það sýnir okkur hinsvegar hversu mjög, mjög langt við eigum í land," sagði Jeff Van Gundy, þjálfari Houston. Atkvæðamestir í liði Houston:Yao Ming 33 stig (10 frák, 5 varin), Tracy McGrady 27 stig (7 frák, 7 stoðs), David Wesley 7 stig, Mike James 4 stig.Atkvæðamestir hjá Dallas:Jason Terry 31 stig, Josh Howard 21 stig (11 frák), Dirk Nowitzki 14 stig (14 frák), Michael Finley 13 stig (7 frák), Darrell Armstrong 9 stig, Jerry Stackhouse 9 stig, Eric Dampier 8 stig ( 8 frák).
NBA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Sjá meira