Sögulegur sigur á Svíum í kvöld 6. júní 2005 00:01 Íslenska handboltalandsliðið vann sögulegan sigur á Svíum í kvöld en Ísland vann fyrri vináttulandsleik þjóðanna með fjórum mörkum, 36-32, í Kaplakrika. Þetta var í fyrsta sinn í tæp sautján ár sem íslenska landsliðið vinnur fullskpað landslið Svíþjóðar eða síðan að Ísland vann 24-20 sigur á Spánarmótinu 7. ágúst 1988. Einar Hólmgeirsson og Róbert Gunnarsson skoruðu báðir 9 mörk fyrir íslenska liðið í leiknum. Ísland hafði 19-18 yfir í hálfleik en vann fyrstu 10 mínútur seinni hálfleiks 6-2 og komst mest átta mörkum yfir, 31-23, þegar 13 mínútur voru eftir af leiknum. Viggó Sigurðsson breytti yfir í 6:0 vörn í seinni hálfleik sem gekk mun betur en 5:1-vörnin sem liðið spilaði í fyrri hálfleik. Einar Hólmgeirsson átti frábæran leik í hægri skyttunni en Ólafur Stefánsson sat uppi í stúku og sá kollega sinn skora 9 mörk út 12 skotum þar af sjö þeirra með einstökum langskotum. Róbert Gunnarsson skoraði einnig 9 mörk en saman nýttu hann og Einar 18 af 22 skotum sínum í leiknum. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk og Birkir Ívar Guðmundsson varði 13 skot. Jonas Larholm var markahæstur Svía með 9 mörk en sýndi fádæma öryggi á vítalínunni og skoraði úr öllum 8 vítum sínum í leiknum. Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið vann sögulegan sigur á Svíum í kvöld en Ísland vann fyrri vináttulandsleik þjóðanna með fjórum mörkum, 36-32, í Kaplakrika. Þetta var í fyrsta sinn í tæp sautján ár sem íslenska landsliðið vinnur fullskpað landslið Svíþjóðar eða síðan að Ísland vann 24-20 sigur á Spánarmótinu 7. ágúst 1988. Einar Hólmgeirsson og Róbert Gunnarsson skoruðu báðir 9 mörk fyrir íslenska liðið í leiknum. Ísland hafði 19-18 yfir í hálfleik en vann fyrstu 10 mínútur seinni hálfleiks 6-2 og komst mest átta mörkum yfir, 31-23, þegar 13 mínútur voru eftir af leiknum. Viggó Sigurðsson breytti yfir í 6:0 vörn í seinni hálfleik sem gekk mun betur en 5:1-vörnin sem liðið spilaði í fyrri hálfleik. Einar Hólmgeirsson átti frábæran leik í hægri skyttunni en Ólafur Stefánsson sat uppi í stúku og sá kollega sinn skora 9 mörk út 12 skotum þar af sjö þeirra með einstökum langskotum. Róbert Gunnarsson skoraði einnig 9 mörk en saman nýttu hann og Einar 18 af 22 skotum sínum í leiknum. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk og Birkir Ívar Guðmundsson varði 13 skot. Jonas Larholm var markahæstur Svía með 9 mörk en sýndi fádæma öryggi á vítalínunni og skoraði úr öllum 8 vítum sínum í leiknum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira