Sport

Guti - nei takk

Spænski landsliðsmaðurinn Guti, sem leikur með Real Madrid, lýsti yfir áhuga sínum á því að ganga til liðs við Arsenal fyrir skömmu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði hins vegar frá því að í gær að hann myndi ekki vilja frá Guti til félagsins. "Þó Guti sé góður leikmaður, þá þurfum við ekki á honum að halda hérna.  Ég er að leita að leikmanni sem spilar aftarlega á miðjunni frekar en framar á vellinum. Það eru margir góðir sóknarmenn hjá félaginu, þannig að Guti er óþarfur hérna." Wenger hefur ekki náð að fá eins marga leikmenn til Arsenal eins og hann ætlaði, en nú verður hann að fá leikmenn til félagsins til þess að fylla upp í skarðið sem Vieira skildi eft



Fleiri fréttir

Sjá meira


×