Erlent

Vilja ekki fleiri trúarskóla

Tillögur ríkisstjórnarinnar miða að því að auka styrki til slíkra skóla verulega í því skyni að auðvelda þeim að starfa innan ríkisrekna skólakerfisins. Þeir sem gagnrýnt hafa þetta óttast að það muni leiða til frekari aðskilnaðar innan samfélagsins og koma í veg fyrir að börn kynnist ólíkum menningarsamfélögum í uppvexti sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×