Innlent

Bjarni hefur ekki tekið ákvörðun

Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa leitt hugann mikið að varaformannsframboði í flokknum. Það sé enginn þrýstingur á hann og honum liggi ekkert á að ákveða hvort hann fari fram eða ekki. Það komi bara í ljós þegar þar að kemur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, lýstu bæði yfir framboði til embættis varaformanns í gær en enn er beðið eftir ákvörðun Árna Mathiesens, sjávarútvegsráðherra og verðandi fjármálaráðherra, sem er fjórði maðurinn sem hefur verið talinn líklegur til að blanda sér í slaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×