
Sport
Ólöf María á tíu yfir pari

Ólöf María Jónsdóttir er á einum yfir pari í dag eftir sex holur á atvinnumannamóti í Hollandi en hún komst í gegnum niðurskurðinn í gær. Hún er samtals á tíu höggum yfir pari og er þessa stundina í 41.til 45.sæti.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×