Enn tapar Atlanta 18. nóvember 2005 14:30 Manu Ginobili lék vel gegn Houston í nótt, skoraði 15 stig, hirti 7 fráköst og stal 4 boltum NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir voru á dagská í NBA deildinni í nótt. Atlanta Hawks tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas á útivelli 87-78, Minnesota lagði Washington 109-98 og San Antonio lagði granna sína í Houston 86-80. Kevin Garnett átti mjög góðan leik með Minnesota (4-4) gegn Washington (5-3) í gær og skoraði 25 stig, hirti 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Josh Howard var stigahæstur í liði Dalls (6-2) gegn Atlanta (0-8) og skoraði 25 stig og hitti úr 10 af 13 skotum sínum í leiknum og Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst, en Zaza Pachulia skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Atlanta. Robert Horry reyndist hetja San Antonio enn eina ferðina í sigrinum á Houston, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í lok leiksins sem batt enda á mikla rispu Houston, sem vann upp forskot meistaranna í lokaleikhlutanum. Tim Duncan var stigahæstur í San Antonio með 19 stig og hirti 9 fráköst og Tony Parker skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Houston var Tracy McGrady allt í öllu að venju og skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst, en Yao Ming skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Sjá meira
Þrír leikir voru á dagská í NBA deildinni í nótt. Atlanta Hawks tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas á útivelli 87-78, Minnesota lagði Washington 109-98 og San Antonio lagði granna sína í Houston 86-80. Kevin Garnett átti mjög góðan leik með Minnesota (4-4) gegn Washington (5-3) í gær og skoraði 25 stig, hirti 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Josh Howard var stigahæstur í liði Dalls (6-2) gegn Atlanta (0-8) og skoraði 25 stig og hitti úr 10 af 13 skotum sínum í leiknum og Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst, en Zaza Pachulia skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Atlanta. Robert Horry reyndist hetja San Antonio enn eina ferðina í sigrinum á Houston, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í lok leiksins sem batt enda á mikla rispu Houston, sem vann upp forskot meistaranna í lokaleikhlutanum. Tim Duncan var stigahæstur í San Antonio með 19 stig og hirti 9 fráköst og Tony Parker skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá Houston var Tracy McGrady allt í öllu að venju og skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst, en Yao Ming skoraði 19 stig og hirti 7 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Sjá meira