Þorskkvóti verði minnkaður 6. júní 2005 00:01 Hafrannsóknarstofnunin leggur til að þorskkvótinn verði minnkaður um sjö þúsund tonn á næsta fiskveiðiári og að aflamark verði 198 þúsund tonn miðað við 205 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Þetta kom fram á blaðamannafundi Hafrannsóknarstofnunar í dag þegar ný skýrsla um nytjastofna sjávar var kynnt. Í skýrslunni segir að þorskveiðar hafi lengi verið langt umfram tillögur stofnunarinnar sem án efa sé mikilvægasta skýringin á ástandi stofnsins í dag. Á síðusti fimm árum hafi viðmiðunarstofninn stækkað og hrygningarstofninn hafi einnig stækkað umtalsvert en allir árgangar frá 2001 séu hins vegar metnir lélegir, nema árgangur 2002 sem sé í tæpu meðallagi. Í skýrslunni kemur enn fremur fram að vegna lélegrar nýliðunar undanfarin ár bendi flest til þess að hrygningarstofn og viðmiðunarstofn stækki lítið á næstu árum verði farið eftir núgildandi aflareglu. Hafrannsóknastofnunin leggur til að aflareglu verði breytt þannig að veiðihlutfallið verði lækkað. Hvað aðra fiskistofna varðar er meðal annars lagt til að ýsukvótinn verði aukinn í 105 þúsund tonn og að ufsakvótinn verði aukinn í 80 þúsund tonn á fiskveiðiárinu 2005 til 2006. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira
Hafrannsóknarstofnunin leggur til að þorskkvótinn verði minnkaður um sjö þúsund tonn á næsta fiskveiðiári og að aflamark verði 198 þúsund tonn miðað við 205 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. Þetta kom fram á blaðamannafundi Hafrannsóknarstofnunar í dag þegar ný skýrsla um nytjastofna sjávar var kynnt. Í skýrslunni segir að þorskveiðar hafi lengi verið langt umfram tillögur stofnunarinnar sem án efa sé mikilvægasta skýringin á ástandi stofnsins í dag. Á síðusti fimm árum hafi viðmiðunarstofninn stækkað og hrygningarstofninn hafi einnig stækkað umtalsvert en allir árgangar frá 2001 séu hins vegar metnir lélegir, nema árgangur 2002 sem sé í tæpu meðallagi. Í skýrslunni kemur enn fremur fram að vegna lélegrar nýliðunar undanfarin ár bendi flest til þess að hrygningarstofn og viðmiðunarstofn stækki lítið á næstu árum verði farið eftir núgildandi aflareglu. Hafrannsóknastofnunin leggur til að aflareglu verði breytt þannig að veiðihlutfallið verði lækkað. Hvað aðra fiskistofna varðar er meðal annars lagt til að ýsukvótinn verði aukinn í 105 þúsund tonn og að ufsakvótinn verði aukinn í 80 þúsund tonn á fiskveiðiárinu 2005 til 2006.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira