Viðskiptastríð í uppsiglingu? 19. maí 2005 00:01 Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Líkur á mesta viðskiptastríði sögunnar jukust í dag þegar upplýst var að Airbus-verksmiðjurnar hefðu beðið Evrópusambandið um lán til þess að hanna nýja farþegaþotu. Bandaríkjamenn eru æfir. Airbus-verksmiðjurnar vilja aðstoð Evrópusambandsins við að hanna tveggja hreyfla langdræga þotu, A-350, sem á að keppa við Boeing 787 Dreamliner, sem kemur á markaðinn árið 2008. Evrópusambandið hefur lengi stundað niðurgreiðslur, þar á meðal til Airbus-verksmiðjanna, sem hafa hannað allar sínar vélar með slíkri aðstoð. Bandaríkjamenn segja að lán Evrópusambandsins til Airbus séu í raun óréttlátar niðurgreiðslur og hafa lagt fram kvörtun hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Airbus fékk meðal annars milljarðaaðstoð við að hanna A-380, stærstu farþegaþotu heims sem fór í sitt fyrsta tilraunaflug í síðasta mánuði. Ef Evrópusambandið fellst á að aðstoða Airbus við hönnun á A-350 má fastlega gera ráð fyrir að Bandaríkjamenn fari í hart. Þarna er um svo háar upphæðir að tefla að það gæti orðið mesta viðskiptastríð sögunnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira