Nýtt hverfi í miðaldastíl 6. mars 2005 00:01 Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar. Hús og heimili Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar.
Hús og heimili Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira