75 fm2 snjóhús í Mývatnssveit 19. janúar 2005 00:01 "Mývatnssveit er aldrei fallegri en á veturna," segir Yngvi Ragnar Kristjánsson framkvæmdarstjóri hótel Sel í Mývatnssveit. "Í dag var hér 12 stiga frost, logn og sólskin og að mínu mati er ekki til neitt fallegra," segir Yngvi og bætir við að hann líti á Mývatnssveit sem vetrarparadís Íslands og draum þeirra sem vilja leika sér í snjó. Á hótelinu er mikil þjónusta við ferðamenn í kringum vetrarsport. Þar er hægt að læra að dorga í gegnum vakir, fara í vélsleðaferðir, jeppaferðir upp að Dettifossi, gönguferðir og stunda allskyns ísafþreyingu. "Á ísnum bjóðum við upp á gokart, keilu og golf og svo endum við allt gaman á að fara í snjóhúsið sem var reist í síðustu viku." Í snjóhúsinu, sem er 75 fm2, eru útskorin borð og stólar úr snjó og ís auk Absolut ísbars. Fyrir utan eru svo allskyns snjóskúlptúrar í tenglum við samstarfsverkefnið Snow Magic sem er samvinna Íslands, Finnlands og Svíþjóðar. "Það er ískalt í snjóhúsinu og frábært að fá sér einn kaldan í lok dagsins og skella sér svo í nýja jarðbaðið svo hér er auðveldlega hægt að blanda saman hita og kulda." Yngvi segir að þar sem lítið hafi fiskast í Mývatni hafi þeir leitað lengra og séu farnir að dorga í Sandvatni og Kringluvatni. "Sandvatn er hér rétt við Mývatnið en Kringluvatn tilheyrir Laxárdal. Þar er samt sama náttúrufegurðin og gaman að sitja þarna og dorga. Svo má ekki gleyma að skoða Dettifoss í vetrarböndum en það er ógleymanleg sjón." Lestu ítarlegra viðtal í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Ferðalög Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Mývatnssveit er aldrei fallegri en á veturna," segir Yngvi Ragnar Kristjánsson framkvæmdarstjóri hótel Sel í Mývatnssveit. "Í dag var hér 12 stiga frost, logn og sólskin og að mínu mati er ekki til neitt fallegra," segir Yngvi og bætir við að hann líti á Mývatnssveit sem vetrarparadís Íslands og draum þeirra sem vilja leika sér í snjó. Á hótelinu er mikil þjónusta við ferðamenn í kringum vetrarsport. Þar er hægt að læra að dorga í gegnum vakir, fara í vélsleðaferðir, jeppaferðir upp að Dettifossi, gönguferðir og stunda allskyns ísafþreyingu. "Á ísnum bjóðum við upp á gokart, keilu og golf og svo endum við allt gaman á að fara í snjóhúsið sem var reist í síðustu viku." Í snjóhúsinu, sem er 75 fm2, eru útskorin borð og stólar úr snjó og ís auk Absolut ísbars. Fyrir utan eru svo allskyns snjóskúlptúrar í tenglum við samstarfsverkefnið Snow Magic sem er samvinna Íslands, Finnlands og Svíþjóðar. "Það er ískalt í snjóhúsinu og frábært að fá sér einn kaldan í lok dagsins og skella sér svo í nýja jarðbaðið svo hér er auðveldlega hægt að blanda saman hita og kulda." Yngvi segir að þar sem lítið hafi fiskast í Mývatni hafi þeir leitað lengra og séu farnir að dorga í Sandvatni og Kringluvatni. "Sandvatn er hér rétt við Mývatnið en Kringluvatn tilheyrir Laxárdal. Þar er samt sama náttúrufegurðin og gaman að sitja þarna og dorga. Svo má ekki gleyma að skoða Dettifoss í vetrarböndum en það er ógleymanleg sjón." Lestu ítarlegra viðtal í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Ferðalög Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira