Samuel Eto´o: Ekkert mun stöðva mig 27. desember 2006 15:30 Samuel Eto´o er óðum að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í upphafi tímabils. MYND/Getty Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira