Abbas boðar til þjóðaratkvæðagreiðslu 10. júní 2006 18:45 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag. Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira