Ótryggt ástand í Sri Lanka 20. júní 2006 23:00 Lögreglumenn við eftirlit í Sri Lanka. MYND/AP Ástandið í Sri Lanka er ótryggt eftir þá óöld sem þar hefur ríkt. Á annað hundrað manns hafa látið lífið í árásum Tamíl-tígra og stjórnarhersins síðustu daga. Uppreisnarmenn Tamíltígra sögðust í yfirlýsingu í dag ætla að virða þá beiðni yfirvalda í Sri Lanka um að vopnahlé frá árinu 2002 taki gildi á ný. Ofbeldi hefur aukist á eyjunni undanfarinn mánuð og nú segjast tígrarnir vilja lægja þá ófriðaröldu og segjast munu tryggja öryggi norrænna friðargæsluliða. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður Friðargæslunnar í Sri Lanka, segir ástandið hafa verið mjög slæmt síðustu daga, sér í lagi eftir að hátt í sjötíu manns fórust í árás á strætisvagn fyrir nokkrum dögum. Ómögulegt er að spá fyrir um hvort það náist að koma á friði og ró í landinu, en brýnt þykir að koma stríðandi fylkingum að samningaborðinu svo hægt sé að finna lausn. Þeir bjartsýnustu telja yfirlýsinguna frá Tamíl-tígrum í dag um að virða vopnahlé merki um að skriður gæti komist á friðarferlið. Þeir svartsýnustu spá því að borgarstyrjöld muni brjótast út á nýjan leik. Erlent Fréttir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Ástandið í Sri Lanka er ótryggt eftir þá óöld sem þar hefur ríkt. Á annað hundrað manns hafa látið lífið í árásum Tamíl-tígra og stjórnarhersins síðustu daga. Uppreisnarmenn Tamíltígra sögðust í yfirlýsingu í dag ætla að virða þá beiðni yfirvalda í Sri Lanka um að vopnahlé frá árinu 2002 taki gildi á ný. Ofbeldi hefur aukist á eyjunni undanfarinn mánuð og nú segjast tígrarnir vilja lægja þá ófriðaröldu og segjast munu tryggja öryggi norrænna friðargæsluliða. Þorfinnur Ómarsson, talsmaður Friðargæslunnar í Sri Lanka, segir ástandið hafa verið mjög slæmt síðustu daga, sér í lagi eftir að hátt í sjötíu manns fórust í árás á strætisvagn fyrir nokkrum dögum. Ómögulegt er að spá fyrir um hvort það náist að koma á friði og ró í landinu, en brýnt þykir að koma stríðandi fylkingum að samningaborðinu svo hægt sé að finna lausn. Þeir bjartsýnustu telja yfirlýsinguna frá Tamíl-tígrum í dag um að virða vopnahlé merki um að skriður gæti komist á friðarferlið. Þeir svartsýnustu spá því að borgarstyrjöld muni brjótast út á nýjan leik.
Erlent Fréttir Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira