Það geta allir tekið þátt í þróunarhjálp 24. júlí 2006 07:00 Þær Margrét Þóra Einarsdóttir og Guðrún Blöndal hafa hleypt af stokkunum fjáröflun fyrir munaðarlaus og fötluð börn í Mapútó í Mósambík undir yfirskriftinni Gerum eitthvað gott - gerum það saman. Í Mapúto er rekin Mutanyana Weru miðstöðin fyrir þessi börn og mun ágóði verkefnisins renna til kaupa á húsgögnum og öðrum nauðsynjum inn í nýtt húsnæði hennar. Fjáröfluninni er skipt í nokkrar safnanir en sú fyrsta verður söfnun á húsgögnum sem verða seld á flóamarkaði í samstarfi við Skátafélagið Klakk og er liður í Akureyrarvöku sem verður 26. ágúst. Guðrún Blöndal segist lengi hafa dreymt um að fara til útlanda í hjálparstarf en þar sem hún hafi ekki tök á því núna hafi komið upp sú hugmynd að vinna hjálparstarf að heiman frá sér. „Okkar tenging við Mósambík er Marta Einarsdóttir, sem vinnur hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, og grunnhugmyndin er líka sú að við sjáum nákvæmlega hvert peningarnir fara og við fylgjum verkefnunum eftir,“ segir Guðrún. Guðrún segir að viðbrögðin hafi verið mjög góð og að verkefnið sé sífellt að stækka. „Suma daga á maður meiri peninga en aðra en maður á samt allt, maður er bara fúll ef maður kemst ekki til útlanda tvisvar á ári og á ekki heitan pott,“ segir Guðrún en hugmyndin er að fólk gefi eitthvað sem það geti verið án. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðunni http://www.123.is/gott/. Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Þær Margrét Þóra Einarsdóttir og Guðrún Blöndal hafa hleypt af stokkunum fjáröflun fyrir munaðarlaus og fötluð börn í Mapútó í Mósambík undir yfirskriftinni Gerum eitthvað gott - gerum það saman. Í Mapúto er rekin Mutanyana Weru miðstöðin fyrir þessi börn og mun ágóði verkefnisins renna til kaupa á húsgögnum og öðrum nauðsynjum inn í nýtt húsnæði hennar. Fjáröfluninni er skipt í nokkrar safnanir en sú fyrsta verður söfnun á húsgögnum sem verða seld á flóamarkaði í samstarfi við Skátafélagið Klakk og er liður í Akureyrarvöku sem verður 26. ágúst. Guðrún Blöndal segist lengi hafa dreymt um að fara til útlanda í hjálparstarf en þar sem hún hafi ekki tök á því núna hafi komið upp sú hugmynd að vinna hjálparstarf að heiman frá sér. „Okkar tenging við Mósambík er Marta Einarsdóttir, sem vinnur hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands, og grunnhugmyndin er líka sú að við sjáum nákvæmlega hvert peningarnir fara og við fylgjum verkefnunum eftir,“ segir Guðrún. Guðrún segir að viðbrögðin hafi verið mjög góð og að verkefnið sé sífellt að stækka. „Suma daga á maður meiri peninga en aðra en maður á samt allt, maður er bara fúll ef maður kemst ekki til útlanda tvisvar á ári og á ekki heitan pott,“ segir Guðrún en hugmyndin er að fólk gefi eitthvað sem það geti verið án. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðunni http://www.123.is/gott/.
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira