Refsiaðgerðir gegn Írönum skaða Dani 6. september 2006 00:01 Kofi Annan ræðir við forseta Írans Kofi Annan, sem er framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hitti í byrjun mánaðarins Mahmoud Ahmadinejad forseta Írans. MYND/AP Danir fluttu síðustu tólf mánuði út vörur til Íran fyrir tæpa 1,2 milljarða danskra króna. Útflutningur héðan til Íran hefur margfaldast síðustu ár. Útflutningur á dönskum vörum til Íran hefur aukist nokkuð síðastliðin ár og eru Danir skiljanlega uggandi um hag sinn vegna yfirvofandi refsiaðgerða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) gegn Írönum. Danir fluttu vörur til Íran á síðastliðnum tólf mánuðum fyrir tæpa 1,2 milljarða danskra króna eða tæplega 14 milljarða íslenskar krónur og var verðmætið svo til óbreytt á milli ára. Árið 2003 nam verðmæti útflutnings hins vegar um 713 milljónum danskra króna, jafnvirði tæpra 8,5 milljarða íslenskra króna og var vöxtur var mestur í útflutningi á vélahlutum og lyfjum. Danska dagblaðið Börsen hefur eftir forsvarsmönnum Samtaka iðnaðarins í Danmörku að ákveði SÞ að grípa til viðskiptaþvingana gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar stjórnvalda skerði það útflutning danskra fyrirtækja. Geti samtökin lítið gert fyrir dönsk fyrirtæki annað en að vera þeim innan handar. Benda þeir á að þvinganir af þessu tagi skili oftar en ekki litlum árangri. Til samanburðar nam útflutningur frá Íslandi til Írans 40,4 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Ljóst er að útflutningur inn hefur vaxið gríðarlega síðastliðin þrjú ár en árið 2003 nam verðmæti útflutningsins 1,9 milljónum króna. Mest var flutt út til Íran af vélum til matvælaframleiðslu á tímabilinu. Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Danir fluttu síðustu tólf mánuði út vörur til Íran fyrir tæpa 1,2 milljarða danskra króna. Útflutningur héðan til Íran hefur margfaldast síðustu ár. Útflutningur á dönskum vörum til Íran hefur aukist nokkuð síðastliðin ár og eru Danir skiljanlega uggandi um hag sinn vegna yfirvofandi refsiaðgerða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) gegn Írönum. Danir fluttu vörur til Íran á síðastliðnum tólf mánuðum fyrir tæpa 1,2 milljarða danskra króna eða tæplega 14 milljarða íslenskar krónur og var verðmætið svo til óbreytt á milli ára. Árið 2003 nam verðmæti útflutnings hins vegar um 713 milljónum danskra króna, jafnvirði tæpra 8,5 milljarða íslenskra króna og var vöxtur var mestur í útflutningi á vélahlutum og lyfjum. Danska dagblaðið Börsen hefur eftir forsvarsmönnum Samtaka iðnaðarins í Danmörku að ákveði SÞ að grípa til viðskiptaþvingana gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar stjórnvalda skerði það útflutning danskra fyrirtækja. Geti samtökin lítið gert fyrir dönsk fyrirtæki annað en að vera þeim innan handar. Benda þeir á að þvinganir af þessu tagi skili oftar en ekki litlum árangri. Til samanburðar nam útflutningur frá Íslandi til Írans 40,4 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Ljóst er að útflutningur inn hefur vaxið gríðarlega síðastliðin þrjú ár en árið 2003 nam verðmæti útflutningsins 1,9 milljónum króna. Mest var flutt út til Íran af vélum til matvælaframleiðslu á tímabilinu.
Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira