Bílaforstjórar ræða samstarf í vikunni 27. september 2006 00:01 Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian átti frumkvæði að samstarfi bílaframleiðandanna GM, Nissan og Renault fyrr í sumar. Viðræður hafa engum árangri skilað og þykir samstarfið ólíklegt. Mynd/AFP Líkur á samstarfi bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), hins franska Renault og japanska samkeppnisaðila þeirra, Nissan, eru sagðar hafa minnkað til muna eftir að lítill árangur náðist í viðræðum forstjóra félaganna á dögunum. Viðræðurnar hófust í júlí eftir að bandaríski auðjöfurinn Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í GM, léð máls á því að forstjórar bílaframleiðendanna Renault og Nissan hefðu hug á samstarfi með GM. Þeim lauk í enda ágúst án viðunandi niðurstöðu en forstjórarnir munu hittast á ný í vikunni. Ekki er búist við niðurstöðu úr viðræðunum fyrr en um miðjan næsta mánuð. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal strönduðu viðræðurnar á því að forstjórar Renault og Nissan sáu fyrir sér víðtækt samstarf á sviði bílaframleiðslu til að auka hagræði í rekstri fyrirtækjanna. Því var forstjóri GM mótfallinn en stjórn fyrirtækisins vill einskorða samstarfið við nokkrar sameiginlegar verksmiðjur og framleiðslu á fáeinum bílategundum. Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor"s hefur kannað stöðuna og mat það svo í síðustu viku að hagræðið verði minna en vonir stóðu til í upphafi. Hagræði yrði minnst hjá GM og telur matsfyrirtækið því litlar líkur á samstarfi bílaframleiðendanna þriggja. Viðskipti Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Líkur á samstarfi bandaríska bílaframleiðandans General Motors (GM), hins franska Renault og japanska samkeppnisaðila þeirra, Nissan, eru sagðar hafa minnkað til muna eftir að lítill árangur náðist í viðræðum forstjóra félaganna á dögunum. Viðræðurnar hófust í júlí eftir að bandaríski auðjöfurinn Kirk Kerkorian, einn stærsti hluthafinn í GM, léð máls á því að forstjórar bílaframleiðendanna Renault og Nissan hefðu hug á samstarfi með GM. Þeim lauk í enda ágúst án viðunandi niðurstöðu en forstjórarnir munu hittast á ný í vikunni. Ekki er búist við niðurstöðu úr viðræðunum fyrr en um miðjan næsta mánuð. Að sögn bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal strönduðu viðræðurnar á því að forstjórar Renault og Nissan sáu fyrir sér víðtækt samstarf á sviði bílaframleiðslu til að auka hagræði í rekstri fyrirtækjanna. Því var forstjóri GM mótfallinn en stjórn fyrirtækisins vill einskorða samstarfið við nokkrar sameiginlegar verksmiðjur og framleiðslu á fáeinum bílategundum. Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor"s hefur kannað stöðuna og mat það svo í síðustu viku að hagræðið verði minna en vonir stóðu til í upphafi. Hagræði yrði minnst hjá GM og telur matsfyrirtækið því litlar líkur á samstarfi bílaframleiðendanna þriggja.
Viðskipti Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira