Róbert og Wetzlar enn án sigurs 22. október 2006 14:00 Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. Lemgo er í þriðja sæti deildarinnar eftir 35-30 sigur á Melsungen. Logi Geirsson skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði tvö mörk. Minden vann dýrmætan sigur á Wilhelmshavener, 22-21, í botnbaráttu deildarinnar og var það aðeins annar sigur liðsins á leiktíðinni. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Minden og Einar Örn Jónsson gerði þrjú en alls skoruðu aðeins fimm leikmenn liðsins mörk í leiknum. Gylfi Gylfason skoraði eitt mark fyrir Wilhelmshavener en bæði liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni. Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson voru í essinu sínu í gær er lið þeirra, Grosswallstadt, vann góðan útisigur á Nordhorn, 26-25. Einar skoraði fjögur mörk og Alexander þrjú. Birkir Ívar Guðmundsson var að venju á milli stanganna hjá Lübbecke en liðið tapaði sínum áttunda leik af níu alls í vetur í gær, í þetta sinn fyrir Kronau/Östringen. Leiknum lauk með 28-23 sigri heimamanna en gamli félagi Birkis hjá Haukum og núverandi samherji í Lübbecke, Þórir Ólafsson, komst ekki á blað í gær. Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Róbert Sighvatsson og lærisveinar hans í þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar eru enn án sigurs eftir níu umferðir og sitja á botni deildarinnar. Í gær tapaði liðið fyrir Göppingen á útivelli en Jaliesky Garcia lék ekki með síðarnefnda liðinu þar sem hann á við meiðsli að stríða. Lemgo er í þriðja sæti deildarinnar eftir 35-30 sigur á Melsungen. Logi Geirsson skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði tvö mörk. Minden vann dýrmætan sigur á Wilhelmshavener, 22-21, í botnbaráttu deildarinnar og var það aðeins annar sigur liðsins á leiktíðinni. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Minden og Einar Örn Jónsson gerði þrjú en alls skoruðu aðeins fimm leikmenn liðsins mörk í leiknum. Gylfi Gylfason skoraði eitt mark fyrir Wilhelmshavener en bæði liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni. Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson voru í essinu sínu í gær er lið þeirra, Grosswallstadt, vann góðan útisigur á Nordhorn, 26-25. Einar skoraði fjögur mörk og Alexander þrjú. Birkir Ívar Guðmundsson var að venju á milli stanganna hjá Lübbecke en liðið tapaði sínum áttunda leik af níu alls í vetur í gær, í þetta sinn fyrir Kronau/Östringen. Leiknum lauk með 28-23 sigri heimamanna en gamli félagi Birkis hjá Haukum og núverandi samherji í Lübbecke, Þórir Ólafsson, komst ekki á blað í gær.
Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira