Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Ás­laug Dóra með þrennu í stór­sigri Víkinga

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Áslaug Dóra gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú í kvöld.
Áslaug Dóra gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú í kvöld. Víkingur

Varnarmaðurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skoraði óvænta þrennu þegar Víkingur rústaði Stjörnunni, 2-6, í 2. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Víkingar eru komnar með þrjú stig en Stjörnukonur án stiga og markatöluna 3-12.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira