Áhætta fylgir frekari stóriðjuframkvæmdum 1. nóvember 2006 09:17 Á ársfundi ASÍ Hagdeild Alþýðusambandsins segir að ef vandað sé til verka kunni frekari stóriðja að vera hagkerfinu lyftistöng, en baggi að öðrum kosti. Markaðurinn/GVA Talsverð áhætta fylgir því að fara í frekari stóriðjuframkvæmdir áður en hagkerfið hefur náð að jafna sig eftir yfirstandandi framkvæmdir, eins og bent er á í nýrri Haustskýrslu hagdeildar Alþýðusambands Íslands. „Það myndi vissulega leiða til hærri hagvaxtar tímabundið en fórnarkostnaðurinn gæti orðið mikill," segir þar. Ekki er þó útilokað að hægt sé að fara í frekari stóriðju í umfjöllun Alþýðusambandsins, heldur áréttað að skynsamlega þurfi að standa að tímasetningu þeirra og framkvæmd. Í skýrslunni er borin saman grunnspá með svokölluðum jafnvægishagvexti og svo aftur fráviksspá þar sem tekin eru inn í myndina áhrif af frekari stóriðjuframkvæmdum, svo sem stækkun Alcans í Straumsvík, báðum áföngum byggingu álvers Norðuráls í Helguvík og mögulegu nýju álveri Alcoa við Húsavík. Í grunnspánni gengur verðbólga hratt niður í lok núverandi þensluskeiðs og verður komin að 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans á þarnæsta ári um leið og stýrivextir lækka hratt. Í fráviksdæminu er hins vegar ráð fyrir því gert að verðbólguþrýstingur vaxi árið 2008 og stýrivextir fari yfir fjórtán prósent ári síðar, en Seðlabankanum takist þrátt fyrir það ekki að halda verðbólgu í skefjum sem verði um sex prósent undir lok fyrri fjárfestingarlotu árið 2010. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Talsverð áhætta fylgir því að fara í frekari stóriðjuframkvæmdir áður en hagkerfið hefur náð að jafna sig eftir yfirstandandi framkvæmdir, eins og bent er á í nýrri Haustskýrslu hagdeildar Alþýðusambands Íslands. „Það myndi vissulega leiða til hærri hagvaxtar tímabundið en fórnarkostnaðurinn gæti orðið mikill," segir þar. Ekki er þó útilokað að hægt sé að fara í frekari stóriðju í umfjöllun Alþýðusambandsins, heldur áréttað að skynsamlega þurfi að standa að tímasetningu þeirra og framkvæmd. Í skýrslunni er borin saman grunnspá með svokölluðum jafnvægishagvexti og svo aftur fráviksspá þar sem tekin eru inn í myndina áhrif af frekari stóriðjuframkvæmdum, svo sem stækkun Alcans í Straumsvík, báðum áföngum byggingu álvers Norðuráls í Helguvík og mögulegu nýju álveri Alcoa við Húsavík. Í grunnspánni gengur verðbólga hratt niður í lok núverandi þensluskeiðs og verður komin að 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans á þarnæsta ári um leið og stýrivextir lækka hratt. Í fráviksdæminu er hins vegar ráð fyrir því gert að verðbólguþrýstingur vaxi árið 2008 og stýrivextir fari yfir fjórtán prósent ári síðar, en Seðlabankanum takist þrátt fyrir það ekki að halda verðbólgu í skefjum sem verði um sex prósent undir lok fyrri fjárfestingarlotu árið 2010.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira