Ár mikilla fjárfestinga 28. desember 2006 07:00 Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Hf. Eimskipafélagsins Eimskipafélagið, sem þá bar enn nafnið Avion Group, innleysti um 10,5 milljarða króna hagnað undir lok árs þegar XL Leisure Group var selt, auk 51 prósents hlut í Avion Aircraft Trading. Þetta var afar viðburðaríkt ár á öllum sviðum hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands. Skráning félagsins í Kauphöll Íslands gekk afar vel í upphafi árs. Þetta var ár mikilla fjárfestinga víðs vegar í Evrópu og Ameríku. Að sama skapi innleysti félagið góðan hagnað undir lok ársins þegar stórar einingar voru seldar fyrir mjög gott verð. Hagnaðurinn af eignasölunni var um 10,5 milljarðar króna. Eimskip óx gríðarlega á þessu ári og hefur margfaldast að stærð á síðustu misserum. Félagið er nú það stærsta í hitastýrðum flutningum á Atlantshafi og eitt það stærsta í heimi. Mér er til efs að nokkurt félag eigi fleiri frystigeymslur en Eimskip en þessar geymslur eru afar mikilvægir viðskiptahnútpunktar í hitastýrðri flutningastarfsemi. Árið 2006 var ár ytri vaxtar hjá Eimskip og það liggur fyrir að við verðum áfram að fjárfesta en munum þó eyða miklum kröftum inn á við á komandi ári. Það er stefnan að vinna ötullega að innri vexti árið 2007 og hámarka þann arð og þau tækifæri sem fjárfestingar þessa árs bjóða upp á. Air Atlanta Icelandic, sem er önnur meginstoð Hf. Eimskipafélagsins, gekk í gegnum miklar breytingar á árinu og við lukum afar veigamiklum áfanga í endurnýjun flugflota félagsins. Sú meginbreyting varð á rekstri Hf. Eimskipafélags Íslands að við hættum í farþegaflutningum á síðari hluta árs og höfum markað afar skýra stefnu þar sem við einbeitum okkur að fraktflutningum og heildarlausnum á því sviði hvort sem er í lofti, á sjó eða landi. Ég horfi mjög björtum árum til ársins 2007 og tel miklar líkur á því að árið verði hluthöfum félagsins til framdráttar. Á heildina litið er ég bjartsýnn á nýtt ár fyrir land og þjóð og vil nota tækifærið og þakka öllum en þó sérstaklega starfsfólki Eimskips og Atlanta, fyrir árið sem er að líða og ég óska öllum gæfu og gengis á nýju ári. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Þetta var afar viðburðaríkt ár á öllum sviðum hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands. Skráning félagsins í Kauphöll Íslands gekk afar vel í upphafi árs. Þetta var ár mikilla fjárfestinga víðs vegar í Evrópu og Ameríku. Að sama skapi innleysti félagið góðan hagnað undir lok ársins þegar stórar einingar voru seldar fyrir mjög gott verð. Hagnaðurinn af eignasölunni var um 10,5 milljarðar króna. Eimskip óx gríðarlega á þessu ári og hefur margfaldast að stærð á síðustu misserum. Félagið er nú það stærsta í hitastýrðum flutningum á Atlantshafi og eitt það stærsta í heimi. Mér er til efs að nokkurt félag eigi fleiri frystigeymslur en Eimskip en þessar geymslur eru afar mikilvægir viðskiptahnútpunktar í hitastýrðri flutningastarfsemi. Árið 2006 var ár ytri vaxtar hjá Eimskip og það liggur fyrir að við verðum áfram að fjárfesta en munum þó eyða miklum kröftum inn á við á komandi ári. Það er stefnan að vinna ötullega að innri vexti árið 2007 og hámarka þann arð og þau tækifæri sem fjárfestingar þessa árs bjóða upp á. Air Atlanta Icelandic, sem er önnur meginstoð Hf. Eimskipafélagsins, gekk í gegnum miklar breytingar á árinu og við lukum afar veigamiklum áfanga í endurnýjun flugflota félagsins. Sú meginbreyting varð á rekstri Hf. Eimskipafélags Íslands að við hættum í farþegaflutningum á síðari hluta árs og höfum markað afar skýra stefnu þar sem við einbeitum okkur að fraktflutningum og heildarlausnum á því sviði hvort sem er í lofti, á sjó eða landi. Ég horfi mjög björtum árum til ársins 2007 og tel miklar líkur á því að árið verði hluthöfum félagsins til framdráttar. Á heildina litið er ég bjartsýnn á nýtt ár fyrir land og þjóð og vil nota tækifærið og þakka öllum en þó sérstaklega starfsfólki Eimskips og Atlanta, fyrir árið sem er að líða og ég óska öllum gæfu og gengis á nýju ári.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira