Erlent

172 manneskjur voru fluttar út úr tíu hæða blokk í Osló

172 manneskjur voru fluttar út úr tíu hæða blokk í Osló þegar kviknaði í blokkinni í nótt.

Slökkviliðið var kallað út klukkan eitt í nótt og logaði þá glatt á áttundu hæð í blokkinni. Greiðlega gekk þó að slökkva eldinn og er nú verið að rannsaka eldsupptök.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×