Egyptar unnu góðan sigur á Líbíu 3-0 í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu sem hófst í Egyptalandi í dag. Það voru þeir Mohamed Aboutrika, Ahmed Hassan og Mido, framherji Tottenham Hotspurs, sem skoruðu mörk Egypta í leiknum.
Egyptar unnu opnunarleikinn

Mest lesið






Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði
Fótbolti




„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn